„Thor Jensen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m Fix URL prefix
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Thor Philip Axel Jensen''' (f. [[3. desember]] [[1863]] í [[Danmörk]]u, d. [[12. september]] [[1947]]) var [[Danmörk|danskur]] athafnamaður sem fluttist ungur til [[Ísland]]s og varð þjóðþekktur fyrir umsvif sín á fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]]. Útgerðarfélag hans [[Kveldúlfur hf.]] var það stærsta á Íslandi á millistríðsárunum. Synir hans urðu þjóðþekktir sömuleiðis, [[Ólafur Thors]] var [[forsætisráðherra Íslands]] og [[Thor Thors]] var fyrsti fastafulltrúi Íslands hjá [[Sameinuðu Þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]]. Eiginkona [[Björgólfur Guðmundsson|Björgólfs Guðmundssonar]], [[Þóra Hallgrímsson]], er barnabarn Thors Jensens, rétt eins og [[Thor Vilhjálmsson]] rithöfundur. Thor er því langafi [[Guðmundur Andri Thorsson|Guðmundar Andra Thorssonar]], ritstjóra og rithöfundar og íslenska athafnamannsins [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfs Thors Björgólfssonar]].
 
==Ævi==