„Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs''' fór fram [[20. október]] [[2012]] eftir langt ferli endurskoðunarvinnu um [[stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]].
 
Sex spurningar voru lagðar fram fyrir kjósandannnkjósendur. Í [[Garðabær|Garðabæ]] og [[Álftanes]]i var einnig kosið samhliða um sameiningu [[sveitarfélag]]anna.
 
# Vilt þú að tillögur [[Stjórnlagaráð á Íslandi 2011|stjórnlagaráðs]] verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?
# Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði [[náttúruauðlind]]ir sem ekki eru í einkaeigu lýstar [[þjóðareign]]?
# Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um [[þjóðkirkja Íslands|þjóðkirkju á Íslandi]]?