„Bleyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Baby diaper.jpg|thumb|Barn í bleyju]]
'''Bleyja''' er efni sem dregur í sig [[Úrgangur|úrgang]]. Bleyjur eru notaðar af einstaklingum sem geta ekki stjórnað hægðum sínum, oftast smábörn og fullorðnum með [[þvagleki|þvagleka]].
 
Einnota bleyjur eru framleiddar úr þykkum [[pappír]], en einnig eru til taubleyjur fyrir smábörn. Taubleyjur eru oftast búnar til úr [[bómull]], en einnig eru til ullar[[ull]]ar- og bambusbleyjur[[bambus]]bleyjur. Upprunalega voru taubleyjur ferkantað efni sem var fest með nálnælu, en núverandi bleyjur finnast í mörgum útgáfum, litum og munstrum.
 
== Heimild ==