„Skjal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Skjal''' er hugtak sem gæti átt við * handskrifað eða prentað pappírskjal * hvers kyns hlutur notaður til þess að tjá hugsanir * tölvuskrá Samkvæmt ÍST 154...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. apríl 2012 kl. 01:29

Skjal er hugtak sem gæti átt við

Samkvæmt ÍST 15489-staðlinum, sem fjallar um skjalastjórn, skilgreinist skjal sem upplýsingar sem orðið hafa til, verið mótteknar og viðhaldið til sönnunar af skipulagsheild eða einstaklingum vegna lagaskyldu eða í viðskiptalegum tilgangi.

Tenglar

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.