„Joan Miró“: Munur á milli breytinga

spænskur listmálari, myndhöggvari og leirlistamaður (1893-1983)
Efni eytt Efni bætt við
Mcgrimlock (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|Joan Miró '''Joan Miró i Ferrà''' (20. apríl 189325. desember 1983) var spænskur listmálari, myndhöggvari og keram...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. apríl 2012 kl. 15:21

Joan Miró i Ferrà (20. apríl 189325. desember 1983) var spænskur listmálari, myndhöggvari og keramík listamaður fæddur í Barselóna. Safn honum til heiðurs, Fundació Joan Miró, er starfrækt í Barselóna. Verk hans hafa verið túlkuð sem súrrealísk verk, sem eru verk veita ímyndaraflinu lausan tauminn. Þeir sem voru upphafsmenn súrrealismans töldu að listin væri of bundin hefðum og vildu breyta þeirri staðreynd. Joan Miró er talinn vera einn þekktasti listamaður allra tíma sem gerði súrrealísk verk.

Mynd:Joan miró.jpg
Joan Miró