„Íslensk króna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.14.213 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.194.132
m Skráin Iceland_Krona_Coins.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Morning Sunshine.
Lína 1:
 
[[Mynd:Iceland Krona Coins.jpg|thumb|Íslensk 1, 10, 50 og 100 kr [[mynt]]]]
 
'''Íslensk króna''' ([[ISO 4217]] kóði: '''ISK''', oft [[skammstöfun|skammstöfuð]] ''kr.'') er [[opinber gjaldmiðill]] á [[Ísland]]i. Hún er gefin út af [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] sem hefur haft [[einkaleyfi]] á útgáfu seðla og myntar á Íslandi frá því að hann var stofnaður árið [[1961]]. Árið [[1981]] átti sér stað [[Myntbreytingin 1980|myntbreyting]], þar sem að tekin voru tvö núll af verði krónunnar - 100 gamlar krónur urðu að 1 nýrri krónu. Króna var upprunalega samsett úr 100 aurum, en frá og með [[1. október]] [[2003]] er minnsta einingin 1 króna, en auramynt er verðlaus og afturköllun er í gangi á 100, 50 og 10 krónu seðlum. Árið 2005 voru eftirtaldar upphæðir gildur gjaldmiðill á Íslandi: