„Þvottavél“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Þvottavél frá sjötta áratugnum '''Þvottavél''' er heimilistæki notað til að þvo skítug föt og aðrar ...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Waschvollautomat Constructa 1950er.jpg|thumb|200px|Þvottavél frá sjötta áratugnum]]
 
'''Þvottavél''' er [[heimilistæki]] notað til að þvo skítug [[föt]] og aðrar [[vefnaður|vefnaðarvörur]], eins og [[handklæði]] og [[sæng]]ur.
 
Í þvottavél er annaðhvort lárétt eða lóðrétt tromla þar sem þvotturinn er sett ísettur. Í fyrstu þvottavélunum varvoru lóðréttar tromlur algengari, það er að segja þvotturinn var settsettur inn í gegnum lúgu á toppsíðu vélarinnar í staðstaðinn fyrir framhliðinalúgu á framhliðinni. Þegar lúguopinu er lokað fyllist tromlan með [[vatn]]i og snýst fram og tilbaka. Vatnið hitnar upp í það hitastig sem stillaðstillt hefur verið á stýriborðinu og svo bætist [[þvottaefni]] við vatnið. Eftir smástund tæmist tromlan og svo fyllist hún á ný með þvottaefnislausu köldu vatni svo að þvottaefnið verði skolaðskoli burt. Oftast komaer skolað nokkrarnokkrum skolanirsinnum í röð en við síðustu skolunina bætist [[taumýkir]] við vatnið. Eftir lengra tímabil tæmist tromlan aftur og vélin byrjar að vindast samkvæmt stillingunum. Tromlan vindast mjög hratt til að þrýsta vatnið úr fötunum.
 
FyrstaJames þvottavélinKing fann upp fyrstu þvottavélina með tromlu sem snýr [[þvottur|þvottinum]] var fundin upp af James King árið 1851. Árið 1858 fann Hamilton Smith upp þvottavél sem hringsnéristhringsnerist. William Blackstone uppfinningamaður fann upp eina fyrstu þvottavélina sem einföld var í notkun árið 1874 en fyrsta rafmagnsþvottavélin var sett á markaðinn árið 1908.
 
== Heimild ==