„Ísis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ísis (gyðja) færð á Ísis
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ägyptischer_Maler_um_1360_v._Chr._001.jpg|thumb|right|Veggmálverk af Ísisi frá 14. öld f.Kr.]]
'''Ísis''' ([[fornegypska]]: 3st, ''Aset''; [[forngríska]]: Ίσις, ''Isis'') er [[Egyptaland hið forna|egypsk]] frjósemis- og móðurgyðja, systir og kona [[Ósíris]]ar og móðir [[Hórus]]ar. Hún er sýnd sem kona með tákn hásætis á höfði. Hún er verndari manna og oft sýnd með barnbarnungan (Hórus) á handleggnum. Ísis tók yfir nokkur af hlutverkum kýrgyðjunnar [[Haþor]] og er þannig stundum sýnd með horn á höfði líkt og Haþor. Dýrkun Ísisar, sem var tilbeðin mjög víða í [[Rómaveldi]], er talin undanfari dýrkunar [[María mey|Maríu meyjar]] í [[kristni]].
 
==Tenglar==
{{commonscat|Isis|Ísisi}}
 
{{Fornegypsk trúarbrögð}}
 
{{Stubbur|saga|trúarbrögð}}
 
[[Flokkur:Fornegypskir guðir]]
 
[[als:Isis]]