Munur á milli breytinga „Hlaðin ögn“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Hlaðin ögn''' kallast ögn sem hefur rafhleðslu. Hún getur annað hvort verið agnir sem setja saman kjarneindar og frumeindar, eða [[jón (efnafr...)
 
m
'''Hlaðin ögn''' kallast [[ögn]] sem hefur [[rafhleðsla|rafhleðslu]]. Hún getur annað hvort verið agnir sem setja saman [[kjarneind]]ar og [[frumeind]]ar, eða [[jón (efnafræði)|jón]]ir. Hópur hlaðnahlaðinna agna, eða gas sem inniheldur hlaðnar agnir, heitir [[rafgas]] eða plasmi. Rafgas er oft kallað fjórði efnishamurinn út af því að það hegðar sér öðruvísi en [[þéttefni]], [[vökvi]] eða [[gas]]. Það er líka algengasti efnishamur sem er að finna í [[alheimurinn|alheiminum]].
 
Agnir geta haft jákvæða hleðslu, neikvæða hleðslu eða enga.
18.069

breytingar