„Groningen (fylki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gessi (spjall | framlög)
Lína 29:
 
== Fáni og skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki]] Groningen er fjórskipt. Uppi til vinstri og niðri til hægri er svartur tvíhöfða örn. Örninn er bæði tákn [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisins]], sem og borgarinnar Groningen. Innan í örnunum er hvít/grænt merki en það er borgarmerki Groningen. Uppi til hægri og niðri til vinstri er gamalt merki Ommelanden en þannig hét áður fyrr meginsvæði þess sem Groningen er í dag. Þetta er enn í dag fáni Fríslands[[Frísland]]s. Ljónin sem skjaldarberarskjaldberar og kórónan efst eru síðari tíma viðbætur. Skjaldarmerkið í núverandi mynd var tekið upp [[1947]].
 
Fáninn er líkur að formi og [[íslenski fáninn]]. Grænn kross innan um hvítan kross. Hornin eru ýmist blá eða rauð. Litirnir voru teknir úr fána borgarinnar Groningen og Ommelanden. Fáni þessi var opinberlega tekinn upp [[1913]].