Gessi er gælunafn mitt, en í raun heiti ég Gerhard Guðnason, borinn í Hafnarfirði og alinn upp á Íslandi og í Þýskalandi. Ég hef notað Wikipedia í nokkur ár, en ekki dottið í hug að semja greinar fyrr en á haustmánuðum 2009. Það hefur þegar veitt mér ómælda ánægju.

Helstu áhugamál mín eru Þýskaland, saga, landafræði og fuglar.