„Landshöfðingjatímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Landshöfðingjatímabilið''' er í [[saga Íslands|sögu Íslands]] tímabilið frá gildistöku [[Stöðulögin|Stöðulaganna]] [[1871]] til upphafs [[heimastjórn]]ar [[1904]]. Samkvæmt Stöðulögunum skyldi [[Ísland]]i skipaður sérstakur [[landshöfðingi]] sem átti að stjórna landinu í umboði [[Danmörk|danska]] [[dómsmálaráðuneyti]]sins. Fyrsti landshöfðinginn var [[Hilmar Finsen]] sem var skipaður [[1. apríl]] [[1873]] og er stundum miðað við það ártal sem upphaf tímabilsins. Sumir höfundar miða svo við það þegar Íslendingar fengu [[stjórnarskrá Íslands|stjórnarskrá]] [[1874]].
 
== Landshöfðingjahneykslið ==
{{Stubbur|saga}}
Íslendingar voru ekki allir ánægðir með hinn nýja landshöfðinga og tóku einhverjir skólapiltar sig til 1. apríl 1873 og drógu upp að hún landshöfðingjans dauðan [[hrafn]] og festu víða um bæinn upp plaköt sem á stóð „Niðr með landshöfðingjann!“.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2059092 Landshöfðingja-hneikslið], grein í Göngu-Hrólfi 26. apríl 1873</ref> Hilmar Finsen kærði [[Jón Ólafsson]] sem ritað hafði um atburðinn í blaði sínu [[Göngu-Hrólfur (blað)|Göngu-Hrólfi]] sem varð til þess að Jón þurfti að flýja land seinna um sumarið.
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
{{Stubbur|saga}}
[[Flokkur:Saga Íslands]]