„Handknattleiksárið 1977-78“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Handknattleiksárið 1977-78''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1977 og lauk vorið 1978. Valsmenn urðu ...
 
Lína 47:
* Ármenningum var vísað úr keppni.
Haukar héldu sæti sínu í deildinni. Víkingar fóru í umspil við næstefsta lið 2. deildar.
 
=== 2. deild ===
 
Breiðabliksstúlkur sigruðu í 2. deild og tóku sæti Ármenninga. Keflavíkurstúlkur höfnuðu í 2. sæti og léku í umspili við næstneðsta lið 1. deildar. Sjö lið hófu keppni, en KA dró sig til baka í miðju móti og voru úrslit þeirra ógilt. Leikin var tvöföld umferð.
 
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
| 15
|- ! style="background:gold;"
| [[Keflavík (knattspyrnufélag)|ÍBK]]
| 14
|-
| [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]]
| 10
|-
| [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]]
| 9
|-
| [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]
| 7
|-
| [[Ungmennafélag Njarðvíkur|Njarðvík]]
| 5
|-
| [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]
| -
|}
 
''Úrslitaleikir um sæti í 1. deild''
* [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] - ÍBK 11:6
* ÍBK - Víkingur 14:11
 
[[Flokkur:Handknattleikur á Íslandi]]