„Kúgun kvenna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Harriet Mill from NPG.jpg|thumb|right|Málverk af [[Harriet Taylor Mill]] sem var í ástarsambandi við John Stuart og átti vafalítið einhvern þátt í samningu bókarinnar ''Kúgun kvenna''.]]
'''Kúgun kvenna''' er bók eftir [[Bretland|breska]] [[heimspekingur|heimspekinginn]] [[John Stuart Mill]] þar sem hann rökstuddi aukin réttindi kvenna út frá [[nytjastefna|nytjastefnu]]. Bókin, sem er hugsanlega einnig skrifuð af [[Harriet Taylor Mill]], kom út á frummálinu árið 1869. Strax ári seinna þýddi [[Georg Brandes]] bókina og kom hún út þá í Danmörku undir titlinum ''Kvindernes Underkuelse''. Bókin var þýdd á íslensku af Sigurði Jónassyni og gefin út af [[Hið íslenska kvenfélag|Hinu íslenska kvenfélagi]] árið 1900 og hafði mikil áhrif í [[kvenfrelsi]]sbaráttu. Árið 1997 kom ''Kúgun kvenna'' út í flokki Lærdómsrita [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] og árið 2003 kom bókin út í 2. útgáfu.
 
Bókin var þýdd á íslensku af Sigurði Jónassyni og gefin út af [[Hið íslenska kvenfélag|Hinu íslenska kvenfélagi]] árið 1900 og hafði mikil áhrif í [[kvenfrelsi]]sbaráttu. Árið 1997 kom ''Kúgun kvenna'' út í flokki Lærdómsrita [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] og árið 2003 kom bókin út í 2. útgáfu.
== Heimild ==
 
== HeimildTenglar ==
* [http://en.wikisource.org/wiki/The_Subjection_of_Women The Subjection of Women], enska útgáfa textans á WikiSource
* [http://heimspeki.hi.is/?page_id=391 „Að stoppa í götin“ eftir Brynhildi Heiðardóttur Ómarsdóttur]
* [http://kvennasogusafn.is/uploads/images/SJtexti.JPG ''Sigurður Jónasson frá Eyjólfsstöðum og Kúgun kvenna''], bæklingur
 
[[Flokkur:Heimspekileg ritverk]]