„Kosningaréttur kvenna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +tengill
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Women in Finnish Parliament (1907).jpg|thumb|right|13 af þeim 19 þingkonum sem kosnar voru á þing í Finnlandi árið 1907]]
'''Kosningaréttur kvenna''' vísar til þeirra [[réttindi|réttinda]] kvenna að geta [[kjörgengi|boðið sig fram]] og kosið til [[embætti]]s. Uppruna baráttunnar fyrir kosningarétti kvenna má rekja til 18. aldar í Frakklandi. Konur fengu fyrst kosningarétt árið [[1893]] í [[Nýja-Sjáland]]i sem þá var nýlenda [[Bretland|Breta]]. Árið [[1895]] fengu konur í [[Suður-Ástralía|Suður-Ástralíu]] einnig kosningarétt og urðu um leið kjörgengar til þings. Fyrsta evrópska landið til að leyfa konum að kjósa var [[Finnland]] árið 1907. Þá voru konur kosnar til þings í fyrsta skiptið. Konur í [[Sviss]] fengu fyrst að kjósa [[1971]].
 
== Kosningaréttur íslenskra kvenna ==
Íslenskar konur fengu kosningarétt til sveitarstjórnakosninga árið [[1908]] og þingkosninga árið [[1915]]. Konur í [[Sviss]] fengu fyrst að kjósa [[1971]].
Íslenskar konur fengu fyrst takmarkaðan kosningarétt til [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|sveitarstjórnakosninga]] árið [[1882]] sem var víkkaður út árið [[1908]]. Kosningarétt til [[Þingkosningar á Íslandi|þingkosninga]] fengu konur eldri en 40 ára árið [[1915]]. Átti að lækka aldurstakmarkið í skrefum um eitt ár á ári hverju þar til að það væri í 26 árum til jafns við karlmenn en fallið var frá því árið [[1920]] og kosningaréttur karla og kvenna gerðu jafn.
 
== Tengt efni ==
Lína 10 ⟶ 11:
== Tengill ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4297774 Vér eigum skyldum að gegna og störf að rækja], grein eftir Kristínu Ástgeirsdóttur um kosningarétt kvenna á Íslandi sem birtist í Samvinnunni 1. ágúst 1985
* [http://www.ruv.is/frett/fyrst-kvenna-til-ad-kjosa-a-islandi Fyrst kvenna til að kjósa á Íslandi], frétt af Rúv.is 28. maí 2010
 
[[Flokkur:Lýðræði]]