„Ríkisendurskoðun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Ríkisendurskoðun''' er sjálfstæð opinber stofnun sem starfar á vegum Alþingis. Hlutverk stofnunarinnar er að hafa eftirlit með framkvæmdarvaldinu fyrir...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ríkisendurskoðun''' er sjálfstæð opinber stofnun sem starfar á vegum [[Alþingi]]s. Hlutverk stofnunarinnar er að hafa [[þingeftirlit|eftirlit]] með framkvæmdarvaldinuframkvæmdavaldinu fyrir hönd Alþingis með endurskoðun ríkisreiknings og reikninga ríkisaðila, og stuðla með öðrum hætti að hagkvæmari nýtingu almannafjárs. Ríkisendurskoðun starfar samkvæmt lögum um Ríkisendurskoðun nr. 86/1997. [[Forsætisnefnd Alþingis]] skipar yfirmann stofnunarinnar, ríkisendurskoðanda, til sex ára. Núverandi ríkisendurskoðandi heitir Sveinn Arason og er skipaður ríkisendurskoðandi árin 2008-2014. Starfi Ríkisendurskoðunar lýkur jafnan með skýrslu sem send er til Alþingis og er einnig gerð opinber.
 
Sérstök lög voru fyrst sett um Ríkisendurskoðun árið [[1987]] og var hún þá færð undir Alþingi. Áður, frá [[1969]] hafði Ríkisendurskoðun verið deild í fjármálaráðuneytinu.