„Bannfæring“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: sh:Ekskomunikacija
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bannfæring''' (sem samsvarar hugtakinu anathema á [[Latína|latínu]] og á [[Gríska|grísku]] Ανάθεμα) er kirkjuleg refsing sem einkum hefur verið notuð af [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku]] og [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjum]] og kirkjudeildum tengdum þeim. Sá sem var bannfærður var útilokaður frá [[altarisganga|altarisgöngu]] (sem á [[Latína|latínu]] er nefnt ''ex communio'', fyrir utan kvöldmáltíðina eða fyrir utan söfnuðinn) og einnig frá öðru kirkjulegu samfélagi. Bannfæring er nefnd sem lokalausn við óguðlegtóguðlegu athæfi í ''Nýja testamentinu'', í Matteusarguðspjallinu 18:15-17 og í 1. Korintubréfinu 5:1-5 <ref>Biblían, Reykjavík, 1981, ISBN 838253</ref>
Bannfæring var notuð sem refsiaðgerð við alvarlegum afbrotum eins og villutrú, óguðlegu líferni og óhlýðni við skipunum kirkjunnar. Þessi refsiaðferð kristinna safnaða á sér rætur í samsvarandi refsingu innan [[Gyðingdómur|gyðingdóms]], en þar gátu menn átt yfir höfði sér að vera útilokaðir frá [[Sýnagóga|sýnagógunni]] í lengri eða skemmri tíma. Þessi refsing á sér forna sögu í gyðingdómi en er sjaldan notuð á seinni tímum.
 
Bannfæring í kristni var í upphafi einkum notuð til að hvetja einstaklinga í söfnuðinum til að betrumbæta sig og með því viðhalda trúarhreinleika safnaðarins (''poena medicinalis'') en varð þegar á leið bein refsiaðferð. Á 4. og 5. öld fékk bannfæringin fastara form bæði í skilgreiningu á hvað var refsivert athæfi og hver refsingin var og hvað sá seki þurfti að gera til að verða fullgildur safnaðarmeðlimur að nýju.
 
[[Mynd:BullExurgeDomine.jpg|thumb|Framsíðan á riti LeóLeós X, Exurge Domine, þar sem hann hótar að bannfæra Martein Lúther]]
Í upphafi 13. aldar varð bann hið meira sama og að vera dæmdur friðlaus og [[Gregóríus VII]] [[páfi]] lýsti því yfir að þegnar bannfærðs fursta þyrftu ekki að hlýða honum. [[Biskup]]ar höfðu rétt til að úrskurða bann í prófastsdæmumsínum umdæmum en [[páfi]]nn fyrir kirkjuna alla.
 
Bannfæringin var einkum tvíþætt: forboð, sem var útilokun frá kirkjulegri þjónustu, og bann hið meira eða stórmæli sem útilokaði menn frá öllu samneyti við kristna menn. Þriðja stigið, bann á heil lönd eða héruð, var einungis á valdi páfa.
Lína 12:
Bannfæringin er ekki um alla framtíð, allt eftir afbroti getur sá áfelldi sýnt iðrun og þar með verið tekinn í söfnuðinn að fullu að nýju. Bannfæringin er einungis veraldleg refsing, það er ekki eins og oft er haldið, að sá sem deyr bannfærður sé þar með fordæmdur að eilífu.
 
Þrátt fyrri að hannhafa sjálfur varverið bannfærður áleit Marteinn Lúther þetta refsingarform væri nauðsynlegt og gagnlegt fyrir kristna og lýsir því meðal annars í ''Fræðum Lúters hinum minni'', spurningarspurningum 277-283 <ref>Fræði Lúters hin minni, í Helgakver, höfundur Helgi Halfdánarson, ritstjóri Einar Sigurbjörnsson, Hið Íslenzka bókmenntafélag, 2000, ISBN 978-9979-66-093-4</ref>. Þessi refsing hefur því verið notuð af [[Mótmælendur|mótmælendakirkjum]] og þá eingöngu sem ''poena medicinalis'', en afar sjaldan af þeim flestum á síðari tímum og einungis af þeim strangtrúaðri.
 
Með breyttu þjóðfélagsviðhorfi hefur bannfæring orðið afar sjaldgæf í flestum kirkjum. Fyrir kaþólsku kirkjuna og rétttrúnaðarkirkjuna leiðir ákveðin hegðun safnaðarmeðlima sjálfkrafa til bannfæringar. Innan kaþólsku kirkjunnar er þetta nefnt bannlýsing við ''sjálffelldan dóm'' (á [[Latína|latínu]] ''latae sententiae''). [[Fóstureyðing]] eða aðstoð annarra við fóstureyðingu og það að ganga úr kikjunni og í annan söfnuð telst til þeirra hluta sem valda þesskonar bannfæringu. <ref>[http://www.vatican.va/archive/ENG1104/_INDEX.HTM Kanónísku löginn frá 1983] ensk þýðing frá 1998 á vef Vatikansins</ref>