„Gregory Nagy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m leiðrétti framburð og breytti í IPA
Leiðrétti framburð
Lína 1:
'''Gregory Nagy''' (borið fram /nɑʤnɑʒ/) er [[prófessor]] í [[fornfræði]] við [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]]. Nagy er sérfræðingur um [[Hómer]] og forngrískan kveðskap. Nagy er þekktur fyrir að víkka út kenningu [[Milman Parry|Milmans Parry]] og [[Albert Lord|Alberts Lord]] um munnlegan kveðskap ''[[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]'' og ''[[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]''. Hann er núverandi framkvæmdastjóri [[Center for Hellenic Studies]], skóla sem Harvard rekur í [[Washington DC]]. Hann er Francis Jones prófessor í forngrískum bókmenntum og prófessor í almennri bókmenntafræði við Harvard.
 
[[Blaise Nagy]], bróðir Greorys, er einnig prófessor í [[fornfræði]] og kennir við [[College of the Holy Cross]] í [[Worcester]] í [[Massachusetts]].