„Færeyska lögþingið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +heimild
Lína 10:
[[File:Faroe stamp sheet 417-418 logting 150 years.jpg|thumb|Færeyskt frímerki vegna 150 ára afmæli lögþingsins, árið 2002.]]
 
Ýmsar breytingar hafa orðið á starfsemi Lögþingsins frá 1852 til dagsins í dag. Á endureista lögþinginu var [[Amtmaður Færeyja|amtmaður]] forseti þings en árið 1923 var gerð breyting og [[Lögmaðurlögþings Færeyja|lögþingsformaðurformaður]] valinn af þingmönnum. Árið 1935 fékk lögþingið heimild til að leggja á skatt og í [[síðari heimsstyrjöld]], þegar Færeyjar voru hernumdar af Bretum, hafði þingið í raun löggjafarvald. Heimsstyrjöldinni lauk [[1945]] og þá var sjálfsstjórn Færeyinga orðin svo styrk í sessi að enginn vildi fara aftur í gamla farið. Eftir langar samningsviðræður á milli Færeyja og Danmerkur og eina [[þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðslu]], þar sem naumur meirihluti var fyrir [[sjálfstæði]]syfirlýsingu, voru heimastjórnarlögin sett þann 1. apríl 1948. Með þeim lögum fékk færeyska lögþingið löggjafarvald í flestum málum. Með stjórnarskipunarlögum frá 1995 var [[þingræði]] fastsett sem meginregla og þar með var þingið orðið líkt öðrum þingum á [[Norðurlönd]]unum. Nú er verið að vinna að því að semja stjórnarskrá fyrir Færeyjar.
 
==Lögþingskosningar==