„Þari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
Halldorben (spjall | framlög)
m Uppfærði ættir samkvæmt www.algaebase.org
Lína 13:
| subdivision_ranks = Ættir
| subdivision =
*''[[Akkesiphycaceae]]''
*''[[Alariaceae]]''
*''[[Chordaceae]]''
*''[[PhyllariaceaeCostariaceae]]''
*''[[Laminariaceae]]''
*''[[Lessoniaceae]]''
*''[[Phyllariaceae]]''
*''[[Pseudochordaceae]]''
 
}}
'''Þari''' er íslenskt heiti á nokkrum [[tegund]]um [[brúnþörungar|brúnþörunga]] sem tilheyra [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálknum]] ''[[Laminariales]]'' (e. ''kelp''). Þekktustu [[ættkvísl]]ir þara eru ''[[Macrocystis]]'', ''[[Laminaria]]'' og ''[[Ecklonia]]''.<ref name=sjl>Castro, P. og Huber, M.E. (2005). ''Marine Biology'' (5. útgáfa). New York, NY: McGraw-Hill.</ref> Þarategundir einkennast af því að allar hafa vel aðgreindan [[stilkur|stilk]], neðst á honum vaxa út margir, sívalir [[festusproti|festusprotar]] sem festa þarann við [[hafsbotn|botninn]] og á efri enda stilksins situr stórt [[blað]]. Stilkurinn er oft nefndur [[þöngull]] og [[festa]]n á neðri enda hans [[þöngulhaus]].<ref name=karl>Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson og Ólafur Karvel Pálsson (1998). ''Sjávarnytjar við Ísland''. Reykjavík: Mál og menning.</ref>