„Jesúítareglan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Fjarlægði rangfærslur (t.d. að jesúítar hafi stundað hernað) og meðfylgjandi vafasamar setningar; setti smáklausu í staðinn byggða á ensku greininni
Lína 2:
'''Jesúítareglan''' ([[latína]]: ''Societas Iesu'', '''S.J.''', '''SJ''', eða '''SI''') er [[kaþólsk trú|kaþólsk]] [[munkaregla]] sem [[baskaland|baskneski]] [[riddari|riddarinn]] [[Ignatius Loyola]] stofnaði ásamt fleirum árið 1534 og fékk hún stofnbréf sitt frá [[Páll 3. páfi|Páli 3. páfa]] [[27. september]] [[1540]]. Reglan lék stórt hlutverk í [[gagnsiðbótin]]ni og í [[trúboð]]i í nýlendum [[Spánn|Spánverja]], [[Portúgal]]a og [[Frakkland|Frakka]] í [[Ameríka|Ameríku]] og í [[Asía|Asíu]] á 16. 17. og 18. öld.
 
Jesúítar hafa meðal annars staðið fyrir kaþólsku skólastarfi og trúboði á nýjum svæðum. Við dauða Ignatiusar Loyola árið 1556 rak reglan 74 háskóla í þremur heimsálfum. Jesúítar áttu einnig mikilvægan þátt í [[Gagnsiðbótin]]ni.
Fyrsta áhersla Jesúítana var að snúa múslimum til kaþólskrar trúar þegar kaþólsku kirkjunni stóð ógn af vaxandi útbreyðslu Íslam við miðjarðarhaf. Fljótlega eftir stofnsetningu reglunar fór þó áhersla þeirra á að berjast gegn útbreyðslu mótmælendatrúar (gagnsiðbótin). Gagnsiðbótin á 16. og 17. öld var að stærstum hluta framkvæmd af Jesúítum. Með áheitum sínum um algjöra hlýðni við páfann og stranga trúalega herþjálfun þá urðu Jesúítarnir nokkurskonar "stormsveit" kaþólsku kirkjunar og þeir fóru fyrir herjum sem endurheimtu stór landsvæði sem rómversk-kaþólska kirkjuveldið hafi misst úr greipum sér. Ásamt hernaði snérist starf þeirra um kennslu að kaþólskum sið og trúboð á nýjum svæðum. Um 1556 voru orðnir Jesúítar í Japan, Brasilíu, Eþíópíu og flestum löndum Evrópu. Flestum landkönnuðum þessa tíma fylgdu ávalt Jesúítaprestar sem lögðu mikið kapp á að boða kaþólska trú innan allra nýrra mannhópa sem fundust og standsetja kaþólskar kirkjur á öllum nýjum landsvæðum.
 
{{commonscat|Society of Jesus|jesúítum}}<br />{{stubbur}}