„Jesúítareglan“: Munur á milli breytinga
Efni eytt Efni bætt við
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
Fjarlægði rangfærslur (t.d. að jesúítar hafi stundað hernað) og meðfylgjandi vafasamar setningar; setti smáklausu í staðinn byggða á ensku greininni |
||
Lína 2:
'''Jesúítareglan''' ([[latína]]: ''Societas Iesu'', '''S.J.''', '''SJ''', eða '''SI''') er [[kaþólsk trú|kaþólsk]] [[munkaregla]] sem [[baskaland|baskneski]] [[riddari|riddarinn]] [[Ignatius Loyola]] stofnaði ásamt fleirum árið 1534 og fékk hún stofnbréf sitt frá [[Páll 3. páfi|Páli 3. páfa]] [[27. september]] [[1540]]. Reglan lék stórt hlutverk í [[gagnsiðbótin]]ni og í [[trúboð]]i í nýlendum [[Spánn|Spánverja]], [[Portúgal]]a og [[Frakkland|Frakka]] í [[Ameríka|Ameríku]] og í [[Asía|Asíu]] á 16. 17. og 18. öld.
Jesúítar hafa meðal annars staðið fyrir kaþólsku skólastarfi og trúboði á nýjum svæðum. Við dauða Ignatiusar Loyola árið 1556 rak reglan 74 háskóla í þremur heimsálfum. Jesúítar áttu einnig mikilvægan þátt í [[Gagnsiðbótin]]ni.
{{commonscat|Society of Jesus|jesúítum}}<br />{{stubbur}}
|