Allar opinberar atvikaskrár

Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.

Aðgerðaskrár
  • 20. mars 2024 kl. 19:51 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Líffæri Cortis (Bjó til síðu með „'''Líffæri Cortis:''' kerfi himna og skynhára í kuðungi eyrans; breytir bylgjuhreyfingu í vessa kuðungsins í rafboð sem berast til heila þar sem þau eru skynjuð sem hljóð.“)
  • 20. febrúar 2024 kl. 05:02 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Adrenalín (Ný síða: '''Adrenalín''' (frá latína: ad = að, ren = nýra/nýru) ennfremur nefnt epínefrín (gríska: epi = upp(nýrnahetturnar eru vitaskuld efst á nýrunum), nephros = nýru) er efnavaki og taugaboðefni. Það er katekólamín sem er búið til á tveim stöðum í mannslíkamanum; í nýrnahettum og í mænukylfu eða medulla oblongata. Adrenalín er búið til í hærra magni í ógnandi kringumstæðum þar sem eitthvað gæti skaðað eða drepið lífveruna. Reiði, ótt...)
  • 12. febrúar 2024 kl. 20:08 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Langerhans-eyjar (Ný síða: thumb| '''Langerhans-eyjar''' eru frumuþyrpingar í briskirtlinum. Þeir efnavakar (hormón) sem yfirleitt eru búnir til í briskirtlinum eru búnir til í þessum frumuþyrpingum. Þær eru "endókrínskur" (hormónaframleiðandi) en ekki exókrínskur (allt annað) vefur. (Vefjum kirtla er skipt í þessa tvo meginhluta). Þær heita eftir Paul Langerhans, sem veitti þeim eftirtekt 1869. Þessar frumuþyrpingar deilast í 4 flokka: * "...)
  • 26. janúar 2024 kl. 10:30 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Fáni Kúveit (Ný síða: thumb| '''''Fáni Kúveit''' var formlega tekinn í notkun 24. nóvember 1961, þegar landið hafði hlotið sjálfstæði.'' Með því að velja pan-arabísku litina gaf ríkið til kynna samtöðu með arabaheiminum. Hæð á móti breidd er 1:2 == Eldri Fánar == Arabíska letrið í fánunum merkir einfaldlega Kúveit <gallery class="center centered" widths="150"> Flag of Kuwait 1899.png| 1899–1909 Flag of Kuwait 1909.png| 1909–1915...)
  • 18. janúar 2024 kl. 17:39 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Fáni Jórdaníu (Ný síða: thumb|alt=Jordans flag|Fáni Jórdaníu '''Fáni Jórdaníu''' hefur verið í notkun frá 1928.<ref>https://heleverdeniskole.dk/bibliotek/jordan/jordans-flag/</ref> Fáninn samanstendur af svörtum, grænum og hvítum láréttum borðum og rauðum þríhirning á hlið með sjöoddóttri stjörnu. litirnir eru hinir arabísku eða pan-arabísku litir og vísa til Abbasíta-kalífadæmisins (svart), Umayyade-kalífatsins (hvítt) og [...)
  • 9. janúar 2024 kl. 09:36 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Íslandsmeistari í Einliðaleik Karla í Borðtennis (Ný síða: '''Fyrsta Íslandsmótið var haldið árið 1971.''' 1971 Björn Finnbjörnsson, Örninn 1972 Björn Finnbjörnsson, Örninn 1973 Hjálmar Aðalsteinsson, KR 1974 Ólafur H. Ólafsson, Örninn 1975 Ólafur H. Ólafsson, Örninn 1976 Gunnar Þór Finnbjörnsson, Örninn 1977 Gunnar Þór Finnbjörnsson, Örninn 1978 Tómas Óskar Guðjónsson, KR 1979 Tómas Óskar Guðjónsson, KR 1980 Tómas Óskar Guðjónsson, KR 1981 Tómas Óskar Guðjónsson, KR 1982 Stefán...)
  • 7. janúar 2024 kl. 14:32 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Fáni Botsvana (Ný síða: thumb| '''Fáni Botsvana''' var tekinn í formlega notkun 30. september 1966. Fáninn er ljósblár með með láréttri svartri línu í miðjunni sem aftur er með hvítum línum sitt hvorum megin. Hæð á móti breidd er 5:8 en hlutföll milli lituðu línanna er 9:1:4:1:9. Blái liturinn táknar vatn, og þá sérstaklega regnvatn, og kjemur frá kjörorðinu á skjaldarmerkinu;: ''Pula'' (Sem er Tswana og þýðir: "Megi það rigna")....)
  • 20. desember 2023 kl. 08:17 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Stórstreymi (Ný síða: '''Stórstreymi''' er þegar jörð, tungl og sól mynda beina línu og leggjast þá saman aðdráttarkraftar sólar og tungls, og verða fyrir vikið flóð einkum mikið. Stótstreymi gerist að jafnaði 1 x í mánuði. Það öfuga eða gagnstæða við stórstreymi er þegar jörð, tungl og sól mynda rétt horn og verður þá smástreymi)
  • 16. desember 2023 kl. 21:20 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Ennisfiskur (Ný síða: thumb '''Ennisfiskur''' (''platyberyx opalescens'') er fisktegund sem heldur sig við austanvert Atlantshaf frá Namibíu til Bretlandseyja og sem flækist endrum og eins alla leið til Íslands.)
  • 8. desember 2023 kl. 20:25 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Náskata (Ný síða: thumb '''Náskata''' (''leucoraja fullonica''), finnst um austanvert Atlantshaf frá Múrmansk, um allan Noreg, syðst um Ísland, Færeyjar og suður til Marokkó og Madeira-eyja. Nokkuð í Miðjarðarhafi en fremur fágætur þó. Telst sjaldséður við Ísland. Verður allt að 1,2 metrar á lengd. Heldur sig einkum á dýpi frá 30–550 m.)
  • 3. desember 2023 kl. 10:45 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Lambagammur (Ný síða: '''Lambagammur''' (''gypaetus barbatus''), er stór ránfugl með heimkinni í suður-Evrópu, austur-Afríku og Asíu allt að Tíbet. thumb thumb Nálægasti ættingi lambagamms er egyfski hrægammurinn, (''neophron percnopterus'').)
  • 2. desember 2023 kl. 10:41 Couloute41 spjall framlög bjó til síðuna Geirnefur (Ný síða: thumb '''''Geirnefur''''' (scomberesox saurus) er fiskur af Geirnefsætt (Scomberesocidae). ''Hann finnst um allan heim í hlýum og mildum sjó en síður á kaldari svæðum.'' Við Evrópu er hann algengur í Miðjarðarhafi og finnst stórt séð ekki norðan við Mön í Evrópu. Á Íslandi finnst hann semsé almennt ekki en hefur þó fundist sem sjaldséður fiskur eða flækingur.)
  • 9. október 2023 kl. 18:05 Aðgangurinn Couloute41 spjall framlög var búinn til sjálfvirkt