Líffæri Cortis: kerfi himna og skynhára í kuðungi eyrans; breytir bylgjuhreyfingu í vessa kuðungsins í rafboð sem berast til heila þar sem þau eru skynjuð sem hljóð.