Allar opinberar atvikaskrár

Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.

Aðgerðaskrár
  • 14. júní 2022 kl. 16:54 212.30.201.241 spjall bjó til síðuna Húsgangur (Ný síða: '''Húsgangur''' er ein gerð íslenskra lausavísna sem hefur það einkenni að það hefur orðið viðskila við höfund sinn.) Merki: Sýnileg breyting
  • 14. júní 2022 kl. 16:51 212.30.201.241 spjall bjó til síðuna Kötludraumur (Ný síða: '''Kötludraumur''' er íslenskt sagnakvæði undir fornyrðislagi. Kvæðið er ævagamalt og birtist fyrst í handritum frá ofanverðri 17. öld (elsta handritið frá 1665). Kötludraumur hefur verið feikilega vinsælt sagnakvæði um allt land og kvæðið finnst í a.m.k. 80 pappírshandritum.) Merki: Sýnileg breyting
  • 9. júní 2022 kl. 10:59 212.30.201.241 spjall bjó til síðuna Harmabótarkvæði (Ný síða: '''Harmabótarkvæði''' er norrænt danskvæði, vikivaki eða sagnadans sem var vinsæll hér á landi fyrr á öldum. Kvæðið er talið mjög fornt þar sem það þekktist víða um Norðurlönd (Noregi, Færeyjum og Danmörku). Þó hefur ekki tekist að aldursgreina Harmabótarkvæði nákvæmlega. Talið er að kvæðið hafi borist hingað til Íslands frá Noregi fyrir siðaskiptin en Færeyingar, ólíkt Íslendingum, virðast hafa kynnst d...) Merki: Sýnileg breyting
  • 8. júní 2022 kl. 11:49 212.30.201.241 spjall bjó til síðuna Konuríki (Ný síða: '''Konuríki''' (eða '''Það var eina vökunótt''') er vikivaki eða sagnadans sem flokkast sem gamankvæði. Konuríki er eldfornt danskvæði sem Íslendingar kynntust á kaþólskum tíma og talið er að það hafi borist til Íslands frá Noregi í kringum árið 1500. Kvæðið finnst á öllum Norðurlöndum en íslenska gerðin er líkust þeirri færeysku. Kvæðið kunnu örfáir Íslendingar til sveita um miðja 20. öld þegar þjóðfræðingar á vegum [...) Merki: Sýnileg breyting