Kelowna er borg í suður- Bresku-Kólumbíu í Kanada. Hún er stærsta borg fylkisins sem er inni í landi með 142.000 íbúa (2020) og liggur við Okanagan-vatn og Okanagan-dal. Stórborgarsvæðið hefur yfir 220.000 íbúa. Nafn borgarinnar kemur frá Okanagan-frumbyggjum og þýðir brúnbjörn. Meðalhiti Kelowna eru 14.3 °C sem er einn hæsti meðalhiti Kanada. Alþjóðaflugvöllur er nálægt borginni.

Kelowna.

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Kelowna“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. sept. 2019.