Keilir (menntafyrirtæki)
(Endurbeint frá Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs)
Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs er menntafyrirtæki á Íslandi sem stofnað var vorið 2007. Aðsetur Keilis er í gömlu herstöðinni á Ásbrú, sem áður hét Vallarheiði og þar áður Keflavíkurflugvöllur.