Karantanía er sögulegt landsvæði sem náði yfir héruðin Kärnten og Steiermark í Austuríki og norðurhluta Slóveníu. Slavar settust að á þessu svæði um 600 e. Kr. og stofnuðu sjálfstætt hertogadæmi um 630.

Karantanía árið 800.
Mynd úr miðaldahandriti sem sýnir krýningu Karantíuhertoga.