Kanadíska úrvalsdeildin í knattspyrnu
Kanadíska úrvalsdeildin í knattspyrnu enska: The Canadian Premier League (CPL) franska: Première ligue canadienne) er atvinnumannadeild í knattspyrnu sem hófst árið 2019. Ætlunin var að bæta gæði knattspyrnu í Kanada. Lágmarksfjöldi kanadískra leikmanna er í liðum. Lið bætast við deildina og munu þau falla um deild. Fyrst um sinn voru 7 lið víðs vegar af landinu. Fjarlægð milli leikvalla Pacific FC og HFX Wanderers FC er 4.476 kilómetrar. Tímabilið er frá apríl til október.
Stofnuð | 6. maí 2017 |
---|---|
Fyrsta umferð | 2019 |
Land | Kanada |
Álfusamband | CONCACAF (North American Football Union) |
Fjöldi liða | 8 |
Stig á píramída | 1 |
Staðbundnir bikarar | Canadian Championship |
Alþjóðlegir bikarar | CONCACAF League |
Núverandi meistarar | Forge FC |
Sigursælasta lið | Forge FC (3 titlar) |
Leikjahæstu menn | Kyle Bekker (67) |
Markahæstu menn | Easton Ongaro (25) |
Sýningarréttur | OneSoccer |
Vefsíða | canpl |
Þrjú lið spila nú þegar í Major League Soccer í Bandaríkjunum (Toronto FC, Montreal Impact og Vancouver Whitecaps FC) en þau verða ekki hluti af deildinni fyrst um sinn.
Lið (2019)
breytaLið | Staður | Leikvangur | Fjöldi sæta |
---|---|---|---|
Cavalry FC | Foothills County, Alberta | Spruce Meadows | 6.000 |
FC Edmonton | Edmonton | Clarke Stadium | 5.100 |
Forge FC | Hamilton | Tim Hortons Field | 10.000 |
HFX Wanderers FC | Halifax | Wanderers Grounds | 5.000–7.000 |
Pacific FC | Langford (Breska Kólumbía) | Westhills Stadium | 6.500 |
Valour FC | Winnipeg | Investors Group Field | 33.234 |
York 9 FC | Toronto | Alumni Field | Óákveðið |
Tenglar
breytaBBC Sport - Canadian Premier League: How do you start a brand new professional league?
Heimild
breytaFyrirmynd greinarinnar var „Canadian Premier League“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. feb. 2019.