Kúluvarp

Kúluvarp er grein frjálsra íþrótta þar sem kastað er 8 kílóa málmkúlu. Kvennakúlan er einhvað léttari.


Helstu MetBreyta

Íslandsmet Innanhúss: Pétur Guðmundsson, 20,66 metrar

Íslandsmetið Utanhúss, Pétur Guðmundsson, 21,26 metrar

Stúlknamet: undir 18, með 4 kg kúlu, 13,69 metrar: Erna Sól­ey Gunn­ars­dótt­ir, Aft­ur­eld­ingu,