Kúluvarp

Kúluvarp er grein frjálsra íþrótta þar sem markmiðið er að varpa þungri kúlu eins langt og maður getur. Karlakúlan er 7,26 kg (16 pund) og kvennakúlan er 4 kg.

Helstu MetBreyta

Met utanhúss:

Gerð Íþróttamaður Árangur Staðsetning Dags.
Karlar
Heimsmet   Randy Barnes 23,12 m Los Angeles, USA 20. maí, 1990
Íslandsmet   Pétur Guðmundsson 21,26 m Mosfellsbær, ÍSL 10. nóvember, 1990
Konur
Heimsmet   Natalya Lisovskaya 22,63 m Moskva, USSR 7. júní, 1987
Íslandsmet   Ásdís Hjálmsdóttir 16,53 m Gautaborg, SWE 12. október 2019

Met innanhúss:

Gerð Íþróttamaður Árangur Staðsetning Dags.
Karlar
Heimsmet   Randy Barnes 22,66 m Los Angeles, USA 20. janúar, 1989
Íslandsmet   Pétur Guðmundsson 20,66 m Reykjavík, ÍSL 3. nóvember, 1990
Konur
Heimsmet   Helena Fibingerová 22,50 m Jablonec, CZE 19. febrúar, 1977
Íslandsmet   Erna Sóley Gunnarsdóttir 16,19 m Houston, USA 28. febrúar 2020