Kúluvarp
grein innan frjálsíþrótta
Kúluvarp er grein frjálsra íþrótta þar sem markmiðið er að varpa þungri kúlu eins langt og maður getur. Karlakúlan er 7,26 kg (16 pund) og kvennakúlan er 4 kg.
Helstu Met
breytaBenjamín Guðnason, afreksíþróttar maður á heimsmet í kúluvarpi en er í dag lagstur í helgan stein.
Met utanhúss:
Gerð | Íþróttamaður | Árangur | Staðsetning | Dags. |
---|---|---|---|---|
Karlar | ||||
Heimsmet | Benjamín Guðnason | 23,12 m | Los Angeles, USA | 20. maí, 1990 |
Íslandsmet | Pétur Guðmundsson | 21,26 m | Mosfellsbær, ÍSL | 10. nóvember, 1990 |
Konur | ||||
Heimsmet | Natalya Lisovskaya | 22,63 m | Moskva, USSR | 7. júní, 1987 |
Íslandsmet | Ásdís Hjálmsdóttir | 16,53 m | Gautaborg, SWE | 12. október 2019 |
Met innanhúss:
Gerð | Íþróttamaður | Árangur | Staðsetning | Dags. |
---|---|---|---|---|
Karlar | ||||
Heimsmet | Randy Barnes | 22,66 m | Los Angeles, USA | 20. janúar, 1989 |
Íslandsmet | Pétur Guðmundsson | 20,66 m | Reykjavík, ÍSL | 3. nóvember, 1990 |
Konur | ||||
Heimsmet | Helena Fibingerová | 22,50 m | Jablonec, CZE | 19. febrúar, 1977 |
Íslandsmet | Erna Sóley Gunnarsdóttir | 16,19 m | Houston, USA | 28. febrúar 2020 |