Kúfönd (fræðiheiti Aythya affinis) er fugl af andaætt. Kúfönd er lítil Norður-Amerísk kafönd sem er að vetrarlagi í Mið-Ameríku.

Kúfönd
Fullorðinn karlfugl
Fullorðinn karlfugl
Fullorðinn kvenfugl
Fullorðinn kvenfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Yfirættbálkur: Galloanserae
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Aythyinae
Ættkvísl: Aythya
Tegund:
A. affinis

Tvínefni
Aythya affinis
(Eyton, 1838)
Samheiti

Fuligula affinis Eyton, 1838

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.