Kúbverska karlalandsliðið í knattspyrnu

Kúbverska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Kúbu í knattspyrnu og er stjórnað af Kúbverska knattspyrnusambandinu. Það hefur einungis tekið þátt á einu heimsmeistaramóti árið 1938, þar sem því tókst að komast í 8. liða úrslit.

Kúbveska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandAsociación de Fútbol de Cuba (Knattspyrnusamband Kúbu)
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariPablo Elier Sánchez
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
173 31.mars 2022)
52 (febrúar 2005)
147 (september 2019)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
3-1 gegn Jamaíka, (16.mars, 1930)
Stærsti sigur
11-0 gegn Turks- og Caicoseyjum (8.september 2018)
Mesta tap
8-0 gegn Svíþjóð (12.júní 1938)
Heimsmeistaramót
Keppnir1 (fyrst árið 1938)
Besti árangur8.Liða Úrslit
CONCACAF
Keppnir11 (fyrst árið 197°)
Besti árangur4.Sæti (1971)

Þjálfarar

breyta
  • José Tapia (1930 – 1934)
  • Gavin Newton (1934 – 1935)
  • José Tapia (1935 – 1938)
  • Marcelino Minsal}} (1947 – 1949)
  • František Churda (1963 – 1964)
  • Karoly Kocza (1966)
  • László Mohácsi (1967)
  • Kim Yong-Hi (1970 – 1971)
  • Sergio Padrón (1976)
  • Tibor Ivanics (1980 – 1981)
  • Giovanni Campari (1990 – 1996)
  • William Bennett og William Bennett Barracks (1996 – 2000)
  • Miguel Company (2000 – 2004)
  • Luis Armelio García (2004 – 2005)
  • Raúl González Triana (2006 – 2007)
  • Reinhold Fanz (2008)
  • Raúl González Triana (2008 – 2012)
  • Chandler González (2012)
  • Walter Benítez (2012 – 2015)
  • Raúl González Triana (2015 – 2016)
  • Julio Valero (2016)
  • Raúl Mederos (2016 – 2017)
  • Lorenzo Membrini (2017 – 2018)
  • Raúl Mederos (2018 – 2019)
  • Pablo Elier Sánchez (2019 – )