Kött Grá Pje
Íslenskur rappari
Atli Sigþórsson (f. 1983),[1] þekktur undir listamannsnafninu Kött Grá Pje, er íslenskur rappari og textasmiður.[2]
Atli er frá Akureyri.[1] Listamannsnafnið vísar í kött (en líka bandarísk hipphopp-nöfn sem byrja á „Cut“), litinn gráan, og svo vísar Pje í dulspekinginn Helga Pjeturss.[3]
Reggílagið „Aheybaró“ var einn af sumarslögurum ársins 2013.[3] Fyrsta platan hans kom svo út 2016.[4]
Bækur
breyta- Stálskip (2014), prósabók
- Perurnar í íbúðinni minni (2016)
- Hin svarta útsending (2017)
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Kött Grá Pjé toppaði á þrítugsafmælinu - Vísir“. visir.is. Sótt 26. apríl 2020.
- ↑ „Kött Grá Pje“. Bjartur & Veröld. Sótt 26. apríl 2020.
- ↑ 3,0 3,1 „Úr svefnherberginu í sólskinsbylgju-reggí - Vísir“. visir.is. Sótt 26. apríl 2020.
- ↑ „From Iceland — "I'm Kött Grá Pjé and it feels right"“. The Reykjavik Grapevine (bandarísk enska). 11. ágúst 2016. Sótt 26. apríl 2020.