Kítti

(Endurbeint frá Kítt)

Kítti er límkennt plastefni sem hefur svipaða áferð og leir eða deig notað í byggingarvinnu til að þétta rifur, t.d. til að vatnsþétta sturtubotna. Kítti er oftast dreift með kíttispaða eða kíttisprautu.