Kálfstindar er um 10 kílómetra móbergsfjallahryggur norður af Lyngdalsheiði. Syðsti tindurinn er Reyðarbarmur en þar eru Laugarvatnshellar. Hæstu tindarnir eru tæpir 900 metrar. Meðfram þeim liggja mörk Grímsnes- og Grafningshrepps og Bláskógabyggðar.

Kálfstindar
Hæð824 metri
LandÍsland
SveitarfélagBláskógabyggð
Map
Hnit64°15′58″N 20°50′34″V / 64.266126°N 20.842665°V / 64.266126; -20.842665
breyta upplýsingum
Kálfstindar frá Laugarvatnshelli um 1900.

Tenglar

breyta