Lyrurus mlokosiewiczi

(Endurbeint frá Kákasusorri)

Lyrurus mlokosiewiczi er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í Kákasus og nærliggjandi svæðum. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Hann er náskyldur orra, en nokkuð minni.


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættkvísl: Lyrurus
Tegund:
L. mlokosiewiczi

Tvínefni
Lyrurus mlokosiewiczi
Taczanowski, 1875
Samheiti

Tetrao mlokosiewiczi

Hann nærist aðallega á brumum og reklum birkis og einnig á brumum reynis og barrtrjáa, sem og berjum reynis og annarra tegunda.[2]


Tenglar breyta

  1. BirdLife International (2016). Lyrurus mlokosiewiczi. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22679483A92815595. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22679483A92815595.en. Sótt 11. nóvember 2021.
  2. R. L. Potapov, V. E. Fling (HRSG): Handbuch der Vögel der Sowjetunion. Band 4: Galliformes, Gruiformes. Aula Verlag, Wiesbaden 1989, ISBN 3-89104-417-8 bls. 192 - 199
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.