Juniperus deppeana[3] er tegund af barrtré í einisætt. Upprunninn frá Mexíkó og suðurvesturhluta Bandaríkjanna.[4] Hún skiptist í nokkrar undirtegundir, en ekki er eining um margar þeirra, hvort þær séu afbrigði eða sjálfstæðar tegundir (t.d. Juniperus deppeana var. gamboana).

Juniperus deppeana

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Tegund:
J. deppeana

Tvínefni
Juniperus deppeana
Steud.[2]
Útbreiðsla mismunandi undirteguna J. deppeana
Útbreiðsla mismunandi undirteguna J. deppeana
Samheiti
  • Juniperus baimashanensis Y.F.Yu & L.K.Fu
  • Juniperus carinata (Y.F.Yu & L.K.Fu) R.P.Adams
  • Juniperus chengii L.K.Fu & Y.F.Yu
  • Sabina pingii (W. C. Cheng ex Ferré) W. C. Cheng & W.T.Wang

Tilvísanir

breyta
  1. Conifer Specialist Group (1998). Juniperus deppeana. Sótt 28. júlí 2006.
  2. Steud., 1840 In: Nomencl. Bot., ed. 2, 1: 835.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Flora of North America: Juniperus deppeana
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.