Basshunter
Jonas Erik Altberg (betur þekktur sem Basshunter) er sænskur söngvari, tónlistarframleiðandi, og plötusnúður. Hann fæddist 22. desember 1984 í bænum Halmstad í Suður-Svíþjóð.
Basshunter | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | 22. desember 1984 |
Uppruni | Halmstad |
Ár virkur | 1998 – í dag |
Vefsíða | basshunter.se |
Basshunter kallar tónlistina sína evrópudans eða melódískt trans, en aðrir vilja flokka hana sem harðdans eða evrópu-popp. Hann byrjaði að semja tónlist árið 2001 með forritinu „Fruity Loops (Útgáfu 6)“ og árið 2004 gaf hann út fyrstu plötuna, The Bassmaschine á internetinu.
Ferill
breytaÍ apríl 2006 gerði hann útgáfusamning við Warner Music í Svíþjóð sem gaf út smáskífuna "Boten Anna" og lagið hans "Boten Anna" varð strax orðið að smelli í Skandínavíu í maí sama ár. Lagið dreifðist hratt um internetið og hefur verið þýtt á mörg tungumál.
Basshunter taldi upphaflega að Anna í laginu væri „botti“ á IRC-rás en í raun reyndist Anna bara vera venjuleg stúlka og lagið fjallar um þennan skemmtilega misskilning.
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- The Bassmachine (2004)
- LOL <(^^,)> (2006)
- Now You're Gone - The Album (2008)
- Bass Generation (2009)
- Calling Time (2013)
Safnplötur
breyta- The Old Shit (2006)
- The Early Bedroom Sessions (2012)
Smáskífur
breyta- „The Big Show“ (2004)
- „Welcome to Rainbow“ (2006)
- „Boten Anna“ (2006)
- „Vi sitter i Ventrilo och spelar DotA“ (2006)
- „Jingle Bells“ (2006)
- „Vifta med händerna“ (2006)
- „Now You're Gone“ (2007)
- „Please Don't Go“ (2008)
- „All I Ever Wanted“ (2008)
- „Angel in the Night“ (2008)
- „Russia Privjet (Hardlanger Remix)“ (2008)
- „I Miss You“ (2008)
- „Walk on Water“ (2009)
- „Al final“ (2009)
- „Every Morning“ (2009)
- „I Promised Myself“ (2009)
- „Saturday“ (2010)
- „Fest i hela huset“ (2011)
- „Northern Light“ (2012)
- „Dream on the Dancefloor“ (2012)
- „Crash & Burn“ (2013)
- „Calling Time" (2013)
- „Elinor“ (2013)
- „Masterpiece“ (2018)
- „Home“ (2019)
- „Angels Ain't Listening“ (2020)
- „Life Speaks to Me“ (2021)
- „End the Lies“ (& Alien Cut) (2022)
- „Ingen kan slå (Boten Anna)“ (Victor Leksell) (2023)
Heimildir
breyta- „Skämtet som blev sommarens första hit“, Svenska Dagbladet, 8. júní 2006
- „Hitmakaren Jonas: De ville göra narr av mig“, Expressen, 11. júní 2006