John Cassavetes

grísk-bandarískur kvikmyndagerðarmaður og leikari (1929-1989)

John Nicholas Cassavetes (9. desember 1929 - 3. febrúar 1989) var grísk-bandarískur kvikmyndagerðarmaður og leikari.

John Cassavetes
Γιάννης Κασσαβέτης
Cassavetes árið 1959.
Fæddur9. desember 1929(1929-12-09)
New York City í Bandaríkjunum
Dáinn3. febrúar 1989 (59 ára)
Los Angeles, California, U.S.
HvíldarstaðurWestwood Village Memorial Park Cemetery
Störf
  • Kvikmyndagerðarmaður
  • Leikari
Ár virkur1951-1989
MakiGena Rowlands (g. 1954)
Börn
ForeldrarKatherine Cassavetes (móðir)
Undirskrift

Kvikmyndaskrá

breyta

Sem leikstjóri

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1959 Shadows Skuggar
1961 Too Late Blues
1963 A Child Is Waiting
1968 Faces
1970 Husbands
1971 Minnie and Moskowitz
1974 A Woman Under the Influence Kona undir áhrifum
1976 The Killing of a Chinese Bookie
1977 Opening Night Frumsýningarkvöld
1980 Gloria
1984 Love Streams Ástarstraumar
1986 Big Trouble