Joe Jonas
bandarískur söngvari og leikari
Joseph Adam Jonas (f. 15. ágúst 1989) er bandarískur söngvari, lagahöfundur, og leikari. Hann hóf ferilinn sinn sem meðlimur í popp rokk hljómsveitinni Jonas Brothers, ásamt bræðrum sínum Kevin og Nick. Hópurinn gaf út fyrstu plötuna sína It's About Time í gegnum Columbia Records árið 2006. Árið 2015 stofnaði hann fönk popp hljómsveitina DNCE. Fyrsta smáskífan þeirra, „Cake by the Ocean“, náði níunda sæti á Billboard Hot 100 listanum í Bandaríkjunum.
Joe Jonas | |
---|---|
Fæddur | Joseph Adam Jonas 15. ágúst 1989 |
Störf |
|
Ár virkur | 2004–núverandi |
Maki | Sophie Turner (g. 2019) |
Börn | 2 |
Ættingjar |
|
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi |
|
Meðlimur í | |
Undirskrift | |
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Fastlife (2011)[1]
með Jonas Brothers
- It's About Time (2006)
- Jonas Brothers (2007)
- A Little Bit Longer (2008)
- Lines, Vines and Trying Times (2009)
- Happiness Begins (2019)
- The Album (2023)
með DNCE
- DNCE (2016)
Tilvísanir
breyta- ↑ Stewart, Allison (7. október 2011). „Album review: Joe Jonas, "Fastlife"“. Washington Post. Sótt 28. júlí 2020.
Tenglar
breyta