Joan Wallach Scott

Joan Wallach Scott (f. 18. desember 1941) í Brooklyn, New York er bandarískur sagnfræðingur sem rannsakar sögu Frakklands og er þekkt fyrir framlag sitt til kynjasögu og hugmyndasögu. Hún er Professor Emerita í félagsvísindadeild í Institute for Advanced Study í Princeton í New Jersey. Meðal rita hennar er greinin "Gender: A Useful Category of Historical Analysis" sem birtist árið 1986 í ritinu American Historical Review.

Joan Wallach Scott árið 2013

Nokkur ritverk eftir Joan Wallach SchottBreyta