Opna aðalvalmynd

James Warren "Jim" Jones (13. maí 193118. nóvember 1978) var stofnandi sértrúarsafnaðarins Peoples Temple sem öðlaðist heimsathygli árið 1978 eftir að meira en 900 meðlimir safnaðarins frömdu sjálfsmorð.