Jim Jones

James Warren "Jim" Jones (13. maí 193118. nóvember 1978) var stofnandi sértrúarsafnaðarins Peoples Temple sem öðlaðist heimsathygli árið 1978 eftir að meira en 900 meðlimir safnaðarins frömdu sjálfsmorð.

Jim Jones (1977)