Jes Zimsen
Jes Zimsen (f. 13. apríl 1877 í Hafnarfirði, d. 3. janúar 1938) var íslenskur kaupmaður, mjög stórtækur í íslensku atvinnulífi á fyrri hluta 20. aldarinnar.
Tenglar
breyta- Jes Zimsen - Útför hans fer fram í dag, frétt í Morgunblaðinu 11. janúar 1938