Jens Martin Lekman (fæddur 6. febrúar 1981 í Angered, Svíþjóð) er sænskur söngvari sem býr í Melbourne í Ástralíu. Hann spilar sjálfstætt popp og notar aðallega gítarhljoð blönduð með úrtökum og hljóðum strokhljóðfæra. Söngtextarnir hans eru oft fyndnir, rómantískir en svolítið þunglyndir. Tónlistamennirnir Jonathan Richman og Belle & Sebastian hafa haft mikinn áhríf á tónlist hans. Hann hefur verið samanborinn við Stephin Merritt úr The Magnetic Fields og David Byrne.

Plötur breyta

Breiðskífur breyta

Safndiskar breyta

Stuttskífur breyta

Smáskífur breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.