Jelena Slesarenko
(Endurbeint frá Jelеnа Vlаdimirоvnа Slesаrеnko)
Jelena Vladimirovna Slesarenko (rússneska: Елена Владимировна Слесаренко, fædd 28. febrúar 1982 í Volgograd) er rússneskur hástökkvari. Hún vann gull á Ólympíuleikunum 2004, gull á innanhúsmeistaramótunum 2004 og 2006 en silfur á sama móti árið 2008. Á Ólympíuleikunum 2008 endaði hún í 4. sæti.