Hástökk

Hástökk er ein grein frjálsíþrótta og er stökk yfir slá án allra hjálpartækja. Keppt er í hástökki með eða án atrennu, en með atrennu er algengari keppnisgrein.

Jelena Slesarenko í hástökki en hún notar Fosbury-stíl

Tengt efniBreyta

   Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.