Jarðalkalímálmur

frumefni í flokki 2
Flokkur
Lota
2
2 4
Be
3 12
Mg
4 20
Ca
5 38
Sr
6 56
Ba
7 88
Ra

Jarðalkalímálmar eru þeir málmar, sem eru í efnaflokki 2 í lotukerfinu. Þeir eru: beryllín, magnesín, kalsín, strontín, barín og radín nefnd eftir oxíðum þeirra, jarðalkölunum: beryllínoxíð, magnesínoxíð, kalk, strontínoxíð og barínoxíð. Þessi efni voru nefnd jarðalkalí sökum millistigseðlis þeirra á milli alkalí (oxíð af alkalímálmum) og oxíða sjaldgæfra jarðmálma.