Lota (lotukerfið)

Lota er nafn yfir raðir efna í lotukerfinu.

Fjöldi rafeindahvela í hverju frumefni segir til um í hvaða lotu það tilheyrir.

Frumefni sem eru nálægt hverju öðru í sama flokki hafa yfirleitt svipaða efnafræðilega eiginleika, þó svo að massi þeirra sé mjög misjafn. Frumefni sem að eru nálægt hverju öðru í sömu lotu, hafa svipaðann massa en mismunandi efnafræðilega eiginleika.

Tengt efniBreyta


Lotukerfið

Stöðluð tafla | Efnabygging | Rafeindaskipan | Málmar og málmleysingar | Electronegativity
Listar yfir frumefni eftir...
nafni | efnatákni | sætistölu | suðumarki | bræðslumarki | eðlismassa | atómmassa

Flokkar:   1 -  2 -  3 -  4 -  5 -  6 -  7 -  8 -  9 - 10 - 11 - 12 - 13 - 14 - 15 - 16 - 17 - 18
Lotur:  1  -  2  -  3  - 4  -  5  -  6  -  7  -  8  -  9
Efnaflokkar:   Alkalímálmar  -  Jarðalkalímálmar  -  Lantaníðar  -  Aktiníðar  -  Hliðarmálmar  -  Tregir málmar  -  Málmungar  -  Málmleysingjar  -  Halógen  -  Eðalgös
Blokkir:  s-blokk  -  p-blokk  -  d-blokk  -  f-blokk  -  g-blokk