Japetushaf er fornhaf sem var til fyrir 600 til 400 árum síðan, seint á nýfrumlífsöld og á fornlífsöld. Japetushaf var á suðurhveli jarðar, á milli meginlandanna Lárentíu, Baltíku og Avalóníu. Hafið hvarf þegar meginlöndin runnu saman í Evrameríku.

Kort sem sýnir staðsetningu meginlanda umhverfis Japetushaf fyrir 550 milljón árum.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.