Janet Leigh

Janet Leigh (f. Jeanette Helen Morrison 6. júlí 1927 – d. 3. október 2004) var bandarísk leikkona. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Marion Crane í kvikmyndinni Psycho.

Janet Leigh (miðjunni), ásamt dætrum sýnum Kelly Curtis (vinstri) og Jamie Lee Curtis (hægri).

TenglarBreyta


   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.