Jan Peter Balkenende

Jan Peter Balkenende (f. 7. maí 1956) er fyrrum forsætisráðherra Hollands fyrir kristilega demókrata. Hann er doktor í lögfræði og með gráðu í sagnfræði.

Balkenende


Fyrirrennari:
Wim Kok
Forsætisráðherra Hollands
(22. júlí 200214. október 2010)
Eftirmaður:
Mark Rutte


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.